top of page

Hagsmunasamtök brotaþola

Við vinnum að umbótum í meðferð kynferðisbrotamála

Purple Flowers
Services

MARKMIÐ OKKAR 

Þekking 

 Markmið okkar er að eyða fordómum og efla meðvitund almennings um eðli og afleiðingar kynferðisbrota fyrir þolendur, aðstandendur þolenda og samfélagið í heild. 

Réttindi brotaþola 

Við stöndum vörð um réttindi brotaþola og stuðlum að umbótum í þeirra þágu. 

Umbætur í meðferð kynferðisbrota

Við vinnum að umbótum í meðferð kynferðisbrotamála, bæði innan réttarkerfisins og víðar í samfélaginu með sérstaka áherslu á hagsmuni brotaþola. 

fyrstu 6 mánuðir ársins 2023

256

tilkynnt kynferðisbrot 

87%

brotaþola eru konur

22

meðalaldur brotaþola

About

UM OKKUR

Hagsmunasamtök brotaþola samanstendur af Guðnýju S. Bjarnadóttur, Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur, Eygló Árnadóttur og Brynhildi Björnsdóttur. 

Markmið félagsins er að vinna að umbótum í meðferð kynferðisbrotamála, bæði innan réttarkerfisins og víðar í samfélaginu. 

Hægt er að hafa samband við samtökin í gegn um tölvupóst hagsmunasamtok@outlook.com

.

 

IMG_7360 2.jpg

Hagsmunasamtök brotaþola

GREINAR

Með aukinni þekkingu getum við unnið að því að útrýma fordómum 

​Hér munu birtast greinar eftir stjórn Hagsmunasamtaka brotaþola

Hvert get ég leitað ? 

Upplýsingar fyrir þolendur

Upplýsingar fyrir aðstandendur

 

Upplýsingar fyrir gerendur 

Contact

HAFÐU SAMBAND 

Ef þú hefur einhverjar spurningar ekki hika við að senda okkur línu 

  • Facebook

Takk fyrir að hafa samband við okkur

bottom of page