Hagsmunasamtök brotaþola
Við vinnum að umbótum í meðferð kynferðisbrotamála
MARKMIÐ OKKAR
Þekking
Markmið okkar er að eyða fordómum og efla meðvitund almennings um eðli og afleiðingar kynferðisbrota fyrir þolendur, aðstandendur þolenda og samfélagið í heild.
Réttindi brotaþola
Við stöndum vörð um réttindi brotaþola og stuðlum að umbótum í þeirra þágu.
Umbætur í meðferð kynferðisbrota
Við vinnum að umbótum í meðferð kynferðisbrotamála, bæði innan réttarkerfisins og víðar í samfélaginu með sérstaka áherslu á hagsmuni brotaþola.
fyrstu 6 mánuðir ársins 2023
256
tilkynnt kynferðisbrot
87%
brotaþola eru konur
22
meðalaldur brotaþola
UM OKKUR
Hagsmunasamtök brotaþola samanstendur af Guðnýju S. Bjarnadóttur, Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur, Eygló Árnadóttur og Brynhildi Björnsdóttur.
Markmið félagsins er að vinna að umbótum í meðferð kynferðisbrotamála, bæði innan réttarkerfisins og víðar í samfélaginu.
Hægt er að hafa samband við samtökin í gegn um tölvupóst hagsmunasamtok@outlook.com
.
Hagsmunasamtök brotaþola
GREINAR
Með aukinni þekkingu getum við unnið að því að útrýma fordómum
Hér munu birtast greinar eftir stjórn Hagsmunasamtaka brotaþola
Hvert get ég leitað ?
Upplýsingar fyrir þolendur
Upplýsingar fyrir aðstandendur
Upplýsingar fyrir gerendur